Söngkeppni framhaldsskólanna 2025

Laugardaginn 12. apríl næstkomandi fer fram Söngkeppni framhaldsskólanna 2025. Keppnin fer fram í Háskólabíói og hefst klukkan 19:45. Keppnin verður í beinni útsendingu á RÚV.

Í ár keppnir Hrefna Ósk Davíðsdóttir fyrir hönd FSH. Við erum afskaplega stolt af henni og óskum henni góðs gengis.