Matsáætlun H18-V21

Verk og framkvæmdaáætlun sjálfsmatsnefndar FSH

frá haustönn 2018 til vorannar 2021

Haustönn 2018

Sjálfsmatsskýrsla 2017 – 2018
Viðhorfskönnun starfsmanna.
Kennslu- og áfangakannanir.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað.
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.

 

Vorönn 2019

Úrvinnsla á tölfræðilegum gögnum.
Kennslu- og áfangakannanir.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað.
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.
Undirbúningur sjálfsmatsskýrslu 2018 - 2019

Haustönn 2019

Sjálfsmatsskýrsla 2018 – 2019
Foreldrakönnun.
Kennslu- og áfangakannanir.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað.
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.
Undirbúningur sjálfsmatsskýrslu 2019 - 2020

 

Vorönn 2020

Sjálfsmatsskýrsla 2018 – 2019
Kennslu- og áfangakannanir.
Viðhorfskönnun nemenda.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað.
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.
Undirbúningur sjálfsmatsskýrslu 2018 - 2019

 

Haustönn 2020

Sjálfsmatsskýrsla 2018 – 2019
Hér þarf nýja könnun.
Kennslu- og áfangakannanir.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað.
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.

 

Vorönn 2021

Kennslu- og áfangakannanir.
Könnun um stjórnun í FSH.
Tölfræði úr Innu, niðurstöður námsmats.
Úrbótatillögur gerðar og þeim forgangsraðað
Gagnaöflun og flokkun fyrir innra mat FSH.
Undirbúningur sjálfsmatsskýrslu 2019 - 2020