Nemendum býðst að leiga skáp á skólagöngu sinni og eru þetta skilyrðin sem sett eru:
- Leigutaki skal ganga vel og snyrtilega um skápinn.
- Leigutaki ber ábyrgð á lykli geymsluskáps og ber sjálfur kostnað af nýjum lykli glatist hann á leigutímanum.
- Leigutaki greiðir 3000 krónur fyrir leigu á geymsluskáp en fær 2000 krónur endurgreiddar þegar hann skilar lykli.
- Leigutaka ber að skila lykli þegar skólavist hans lýkur eða ekki síðar en við lok skólaársins.
Þeir sem vilja leigja sér skáp tala við Örnu Ýr ritara
Nemendum stendur til boða að fara í mat í Borgarhólsskóla og hvetjum við alla endgregið til þess.
Nemendur sækja sér matarmiða til Örnu Ýr ritara og reikningur er síðan sendur á nemendur sem eru ornir 18 ára, annars á forráðamann.
Hver máltíð kostar 935 kr.