Rafíþróttanemar FSH taka þátt í FRÍS – Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands.
Í FRÍS er keppt í þremur tölvuleikjum: CS:GO, Rocket League og FIFA.
Í CS:GO keppa fimm keppendur í hverjum leik
Lið FSH í CS:GO:
- Almar Jóakimsson
- Benedikt Viðar Birkisson
- Hermann Veigar Ragnarsson
- Jóhann Karl Sigfússon
- Róbert Már Andrason
Í Rocket League keppa þrír keppendur í hverjum leik:
Lið FSH í Rocket League:
- Benedikt Viðar Birkisson
- Hermann Veigar Ragnarsson
- Jóhann Karl Sigfússon
- Róbert Már Andrason
í FIFA keppa tveir keppendur í hverjum leik.
Lið FSH í FIFA:
- Borgar Elí Jónsson
- Gunnar Kjartan Torfason
- Tryggvi Grani Jóhansson
Á myndirnar hér að neðan vantar Björn Svanberg Björnsson sem er fjarnemi við skólann. Hann var skráður varamaður og keppti í CS:GO.
Lið frá 12 framhaldsskólum taka þátt í FIFA og CS:GO en 13 lið í Rocket League.
FIFA lið skólans hefur byrjað mjög vel og unnið fyrstu tvo leiki sína.
Hægt er að fylgjast með fréttum og úrslitum af mótinu á Facebook síðu Frís: https://www.facebook.com/framhaldsskolaleikar/.
Lið FSH í CS:GO
Frá vinstri: Almar, Róbert Már, Jóhann Karl, Benedikt Viðar og Hermann Veigar.
Lið FSH í Rocket League:
Frá vinstri: Róbert Már, Jóhann Karl, Benedikt Viðar og Hermann Veigar.
Lið FSH í FIFA:
Frá vinstir: Tryggvi Grani, Borgar Elí og Gunnar Kjartan.
Enn ósigraðir, næsti leikur fer fram fimmtudaginn 20.janúar.