Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

Kæru nemendur.

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 05.01.2021. Engir örtímar verða í upphafi annar. Stundatafla er nú þegar aðgengileg nemendum á Innu. Skóladagatal er aðgengilegt á Innu og á heimasíðu skólans.

Fyrsti Húslestur annarinnar er nú aðgengilegur á heimasíðu skólans. Við hvetjum nemendur til þess að kynna sér efni hans í upphafi annar.

Frekari upplýsingar um sóttvarnir verða sendar út á morgun, mánudaginn 04.01.2021.