FSH keppir í Gettu Betur

Lið Framhaldsskólans á Húsavík keppir í kvöld, 7. janúar við lið Flensborgarskólans í Hafnafirði, í fyrstu umferð Gettu betur.

Lið FSH skipa Sigmundur Þorgrímsson, Kristján Ingi Smárason og Hrafnhildur B.Vilbergsdóttir. Varamaður er Inga María Ciuraj.
Viðureignin fer fram klukkan 19:30 og verður í beinni útsendingu á ruv.is.

Við óskum þeim góðs gengis!