Fancy fimmtudagur í FSH

Stjórn NEF ásamt hluta nemenda af starfsbraut og starfsfólki þar.
Stjórn NEF ásamt hluta nemenda af starfsbraut og starfsfólki þar.

Í dag var heldur betur jólalegt hjá okkur í FSH. Stjórn NEF ásamt nemendum á starfsbraut héldu svokallaðan Fancy fimmtudag. Þar buðu þau nemendum og starfsfólki upp á kósý jólakaffi og hlaðborð af veitingum. Sumir mættu í sínu fínasta pússi til þess að fagna annarlokum og borðið svignaði undan veitingum sem þau höfðu undirbúið síðustu daga. Frábært framtak hjá okkar flottu nemendum!