Leiksýning - MAMMA MIA saga Donnu Sheridan

Leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, Píramus og Þispa, hefur undanfarnar vikur æft í samvinnu við Framhaldsskólann á Laugum leikverkið MAMMA MIA saga Donnu Sheridan, undir leikstjórn Karenar Erludóttur.
 
Við hvetjum alla til að tryggja sér miða á leiksýninguna
 

 

Sýningin hentar öllum aldurshópum.