Elmar Ægir skrifar um FSH

Elmar Ægir Eysteinsson er útskriftarefni við Framhaldsskólann á Húsavík, hann skrifaði grein sem var birt hjá Vikublaðinu og Vísi um skólann okkar.

Elmar segir frá vali sínu á framhaldsskóla, félagslífinu og samfélagslegu gildi skólans meðal annars.

Greinina má lesa í fullri lengd hér: https://www.vikubladid.is/is/frettir/skolinn-okkar-fsh