Sala eldri prófa

Nú er hægt að kaupa gömul próf til að spreyta sig á í undirbúningi fyrir lokapróf.

Hvert próf kostar 1.000 kr.

Athugið að það eru ekki seld gömul próf í öllum áföngum vegna breytilegst námsmats.

Til að panta próf talið við Örnu Ýr ritara eða sendið henni tölvupóst á arna@fsh.is