Umhverfisfræði
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Áhrif manna á umhverfið, svo sem eyðing búsvæða, útrýming tegunda, mengun og áhrif hennar á lífríkið og ofveiði. Nútíma aðferðir við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda ásamt aðferðum við að endurheimta röskuð búsvæði (vistheimt) kynntar. Vettvangsferðir stór hluti námsins. Verkefnamiðað nám.
Þekkingarviðmið
- áhrifum mannsins á umhverfi sitt, bæði staðbundnum og á heimsvísu sem og tímabundnum eða langvarandi
- helstu aðferðum við að "gera við" umhverfisspjöll
- hvernig halda má umhverfisáhrifum mannsins í lágmarki
Leikniviðmið
- spá fyrir um umhverfisáhrif framkvæmda, svo sem af völdum mengunar eða ofveiði
Hæfnisviðmið
- rökræða umhverfisáhrif mannsins, bæði staðbundið og á heimsvísu sem og tímabundið eða langvarandi
- nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst,
Nánari upplýsingar á námskrá.is