undirstöðuatriði tölfræði
Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: STÆR2JV05(11)
Töluleg gögn, myndræn framsetning, einkennistölur fyrir gagnasöfn og dreifingu. Undirstöðuatriði líkindareiknings. Helstu gerðir tölfræðilegrar dreifingar gagnasafna.
Þekkingarviðmið
- Myndrænni framsetningu talnasafna
- Lýsandi tölfræði
- Talningafræði og líkindareikningi
- Tvíkostadreifingu og normalreifingu
- Fylgni
Leikniviðmið
- Nota algeng tölvuforrit, svo sem töflureikna, til tölfræðilegrar úrvinnslu og myndrænnar framsetningar gagna.
- Nota myndræna framsetningu tölfræðilegra gagna til upplýsingaöflunar.
Hæfnisviðmið
- Stunda frekara nám í tölfræði
- Túlka og meta tölulegar upplýsingar, svo sem forspárgildi þeirra.
- nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst,
Nánari upplýsingar á námskrá.is