STÆR1FO05(01) - Fornámsáfangi í stærðfræði

fornámsáfangi

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Forkröfur: Grunnskólapróf
Fjallað er um nokkrar grundvallarhugtök og reglur stærðfræðinnar; liði og þætti, ólíkar gerðir talna, reikniaðgerðirnar fjórar, forgangsröð aðgerða, almenn brot, undirstöðuaðgerðir algebru, jöfnur, hlutfallareikning og prósentur.

Þekkingarviðmið

  • helstu grunvallarhugtökum stærðfræðinnar og beitingu þeirra við lausn dæmaþrauta
  • helstu reiknireglum við forgangsröð aðgerða, almenn brot, algebru, jöfnur, veldi og rætur, hnitareikning og prósentur
  • helstu formúlum sem beita þarf til lausnar á dæmum sem falla undir námsefnið

Leikniviðmið

  • beita helstu grundvallarreglum stærðfræðinnar
  • skilja samhengi talna og algebru, liða og þátta
  • leita lausna á dæmum á skipulegan hátt

Hæfnisviðmið

  • skrá lausnir sínar og vinna á skipulegan hátt
  • fylgja fyrirmælum sem gefin eru
  • lesa úr stærðfræðilegum upplýsingum
Nánari upplýsingar á námskrá.is