LÍFF3LL05(22) - Líffæra- og lífeðlisfræði

lífeðlisfræði, líffærafræði

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: LÍFF2AL05(11)
Bygging og starfsemi frumunnar, frumusérhæfing og frumusamhæfing.  Bygging og starfsemi allra helstu vefjagerða, líffæra og líffærakerfa dýra og plantna með áherslu á samanburðarlífeðlisfræði.

Þekkingarviðmið

  • byggingu og starfsemi frumunnar
  • frumusérhæfingu og frumusamhæfingu
  • byggingu og starfsemi allra helstu vefjagerða, líffæra og líffærakerfa dýra og plantna
  • hvernig lífverur í mismunandi búsvæðum leysa sömu vandamál á mismunandi hátt.

Leikniviðmið

  • Nota smásjár við vefjaskoðun
  • Teikna einfaldar skýringarmyndir af vefjum, líffærum og líffærakerfum

Hæfnisviðmið

  • afla sér viðbótarþekkingar í líffæra- og lífeðlisfræði
  • útskýra einfaldar skýringarmyndir af vefjum, líffærum og líffærakerfum
  • útskýra starfsemi mismunandi vefja, líffæra og líffærakerfa
  • gera sér grein fyrir hvernig kerfi lífverunnar miða að því að viðhalda innra jafnvægi þrátt fyrir breytingar á ytra umhverfi.
  • nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst,
Nánari upplýsingar á námskrá.is