LÍFF3EF05(21) - Erfðafræði

erfðafræði

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: LÍFF2AL05(11)
Saga erfðafræði. Litningar, gen, frumuskipting, kynfrumumyndun og frjóvgun. Klassísk (mendelsk) erfðafræði, sameindaerfðafræði (þ.m.t. stökkbreytingar), stofnerfðafræði.

Þekkingarviðmið

  • grundvallaratriðum klassískrar erfðafræði, sameindaerfðafræði og stofnerfðafræði

Leikniviðmið

  • beita lögmálum erfðafræðinnar við úrlausn einfaldra verkefna.

Hæfnisviðmið

  • afla sér frekari þekkingar í greininni
  • nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst,
Nánari upplýsingar á námskrá.is