Einingafjöldi: 4
Þrep: 0
Forkröfur: Nemendur þurfa að hafa lokið áfanga sem samsvarar ENS202 í eldri námskrá.
Í áfanganum er gert ráð fyrir sjálfstæðum vinnubrögðum bæði í hópa- og einstaklingsvinnu. Almennir og sérhæfðir textar lesnir. Nemendur vinna með orðabækur og önnur sérhæfð hjálpargögn, s.s.
gagnasöfn á Netinu. Markvissar hlustunar- og talæfingar sem miða að því að auka orðaforða og tjáningarhæfni. Áhersla lögð á skriflegar æfingar þar sem þjálfuð verður m.a. skipuleg framsetning og
markviss málnotkun.
Nánari upplýsingar á námskrá.is