ályktunartölfræði
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: STÆR2TÖ05(31)
Úrtaksfræði, öryggisbil, framsetningar og prófanir á núlltilgátum um meðaltöl, fervik, hlutföll, miðgildi o.s.frv.
Þekkingarviðmið
- Úrtaksfræði
- Öryggisbilum í kringum meðaltal
- Prófunum núlltilgáta með ýmsum aðferðum
Leikniviðmið
- Setja fram og prófa núlltilgátur
- Nota algeng forrit, svo sem töflureikna, til að prófa núlltilgátur.
Hæfnisviðmið
- Velja úr mismunandi aðferðum við tilgátuprófun eftir því hvers eðlis fyrirliggjandi gögn eru.
- Nýta mismunandi aðferðir við val á úrtaki eftir eðli rannsóknar.
- nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst,
Nánari upplýsingar á námskrá.is