Nemendafélag FSH

Nefndir og ráð

Skólanefnd

Menntamálaráðherra skipar 5 manna skólanefnd við skólann til fjögurra ára í senn, þrjá fulltrúa án tilnefningar og tvo fulltrúa tilnefnda af Norðurþingi. Varamenn eru valdir með sama hætti. Nefndin velur sér formann til eins árs í senn. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt og er framkvæmdastjóri nefndarinnar. Hann kallar skólanefnd saman til fyrsta fundar og stýrir kjöri formanns.

Áheyrnarfulltrúar eru þrír með málfrelsi og tillögurétt, einn er tilnefndur af kennarafundi, einn af nemendafélagi skólans og einn af foreldraráði, til eins árs í senn. Skólameistari skal leita eftir tilnefningum áheyrnarfulltrúa.

Hlutverk skólanefndar er að:
a.    marka áherslur í starfi skólans og stuðla að sem bestri þjónustu við íbúa á starfssvæði skólans 
       og tengslum hans við atvinnu-, félags- og menningarlíf,
b.    vera skólameistara til samráðs um námsframboð skóla,
c.    staðfesta skólanámskrá að fenginni umsögn almenns skólafundar og fylgjast með framkvæmd hennar,
d.    veita skólameistara umsögn um árlega starfs- og fjárhagsáætlun í samræmi við niðurstöður fjárlaga og 
       fylgjast með framkvæmd hennar,
e.    vera skólameistara til samráðs um fjárhæð þeirra gjalda sem skólameistari ákveður skv. 45. gr.,
f.     vera skólameistara til samráðs um samninga sem viðkomandi skóli gerir,
g.    vera skólameistara til samráðs um starfsmannamál,
h.    veita ráðherra umsögn um umsækjendur um stöðu skólameistara.

Fulltrúar í skólanefnd frá vorönn 2017 - 2018 eru:

Aðalmenn tilnefndir af mennta- og menningarmálaráðuneyti: 
   Helena Eydís Ingólfsdóttir             netfang: helena@hac.is
   Lilja Berglind Rögnvaldsdóttir         netfang: liljab@hi.is
   Sigurgeir Höskuldsson                  netfang: sigurgeir@nordlenska.is

Aðalmenn samkvæmt tilnefningu Norðurþings:
   Hjálmar Bogi Hafliðason               netfang: hjalmar@borgarholsskoli.is
 
  Kolbrún Ada Gunnarsdóttir           netfang: ada@borgarholsskoli.is

Varamenn tilnefndir af mennta- og menningarmálaráðuneyti:
   Birgitta Bjarney Svavarsdóttir       netfang: birgittabjarney@gmail.com
   Ingibjörg Sigurjónsdóttir               netfang: ingisig@hotmail.com
   Örlygur Hnefill Örlygsson              netfang: hnefill@bookiceland.is   

Varamenn samkvæmt tilnefningu Norðurþings:
   Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir     netfang: johannak@hsn.is
   Þór Stefánsson                          netfang: thor@nice.ic


Fulltrúi kennara er Valdimar Stefánsson netfang: valdimar@fsh.is  
Varamaður Auður Jónasdóttir netfang: audur@fsh.is   
Fulltrúi nemenda er Ruth Þórarinsdóttir netfang: ruththorarins@gmail.com

Fulltrúi foreldra er Arna Ásgeirsdóttir, netfang: arna@borgarholsskoli.is

Formaður skólanefndar 2017-2018 er Sigurgeir Höskuldsson.

Skólaráð
Kosið skal til skólaráðs við upphaf hvers skólaárs.  Í ráðinu sitja tveir fulltrúar kennara kosnir á fyrsta kennarafundi skólaársins. Nemendaráð kýs tvo fulltrúa í skólaráðið. Skólameistari og aðstoðarskólameistari sitja í skólaráði. Skólameistari er oddviti skólaráðs og stýrir fundum þess.

Skólaráð: 

 • er skólameistara til aðstoðar og ráðgjafar um stjórn skólans, 
 • fjallar um starfsáætlun skólans og framkvæmd hennar,
 • fjallar um skólareglur, umgengnishætti í skólanum, vinnu- og félagsaðstöðu nemenda,
 • veitir umsögn um erindi frá skólanefnd, almennum kennarafundi, nemendaráði, einstaklingum, skólameistara og menntamálaráðuneytinu sé þess óskað
 • fjallar um mál sem varða einstaka nemendur. Með slík mál skal farið sem trúnaðarmál.

Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2017-2018 eru:
Herdís Þ. Sigurðardóttir, skólameistari herdis@fsh.is
Halldór Jón Gíslason, aðstoðarskólameistari halldor@fsh.is
Auður Jónasdóttir, fulltrúi kennara audur@fsh.is
Ingólfur Freysson, fulltrúi kennara ingolfur@fsh.is
Davíð Atli Gunnarsson, fulltrúi nemenda davidatli14@gmail.com
Margrét Nína Sigurjónsdóttir, fulltrúi nemenda margretnina@hotmail.com

Varafulltrúi kennara er Smári Sigurðsson smari@fsh.is
Varafulltrúi nemenda er Bergdís Björk Jóhannsdóttir, bergdis15@hotmail.com


Kennarafundur
Almennir kennararfundir fjalla um stefnumörkun í starfi skólans, m.a. námsskipan, kennsluhætti, gerð skólanámskrár, skipulag starfstíma skólans, tilhögun prófa og námsmat. Skólanefnd, skólameistari og skólaráð geta leitað umsagnar kennarafundar um önnur mál, þ.á m. um ráðningu í stjórnunarstörf við skólann. Kennarafundur getur haft frumkvæði að því að mál komi til meðferðar skólanefndar og/eða skólaráðs.


Nefnd um mat á skólastarfi

Í matsnefnd sitja  þrír starfsmenn skólans. Matsnefndin sér um framkvæmd innra mats skólans, þ.e.

 1. gæðamat með sjálfsmatslíkani og útgáfu skýrslu,
 2. kennslukannanir, umsjón, úrvinnsla og kynning,
 3. framkvæmd og úrvinnslu annarra kannana til að meta skólastarfið,
 4. tillögugerð til úrbóta samkvæmt niðurstöðum sjálfsmatsskýrslu og annarra kannana,
 5. kynningu á niðurstöðum innra mats skólans,
 6. viðhald og endurbætur á matstækjum.

Í matsnefnd sitja:
Gunnar Baldursson gunnar@fsh.is
Knútur A. Hilmarsson knutur@fsh.is
Smári Sigurðsson smari@fsh.is

Heilsuráð FSH
Skólinn tekur þátt í verkefninu ,,Heilsueflandi framhaldsskóli". Markmið þess er að hvetja nemendur og starfsfólk til að tileinka sér og eða viðhalda heilbrigðum lífsstíl í allri mynd.

Í heilsuráði 2016-2017 eru:
fyrir hönd nemenda:
Arnhildur Ingvarsdóttir arnhilduringvars@gmail.com
Árdís Rún Þráinsdóttir ardisrun3@gmail.com
Hafdís Dröfn Einarsdóttir hafdis7788@gmail.com
Fyrir hönd starfsfólks:
Díana Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur diana@fsh.is
Ingólfur Freysson íþróttakennari/líffsleiknikennari ingolfur@fsh.is
Rakel Dögg Hafliðadóttir starfandi námsráðgjafi rakel@fsh.is
Sigurður Narfi Rúnarsson félags-og forvarnarfulltrúi sigurdur@fsh.is

Nemendaráð veturinn 2017-2018
Ruth Þórarinsdóttir, formaður, netfang: ruththorarins@gmail.com
Davíð Atli Gunnarsson, varaformaður, davidatli14@gmail.com
Harpa Ólafsdóttir, gjaldkeri, netfang: harpa-olafs@hotmail.com
Kristín Káradóttir, ritari, netfang: karadottir98@gmail.com
Karólína Hildur Hauksdóttir, samfélagsmiðlastjóri, netfang: doddaehf@simnet.is
Viktoría Ósk Ingimarsdóttir, meðstjórnandi, netfang: viktoriaeydal@gmail.com

Stjórn leikfélagsins Píramusar og Þispu 2017-2018
Emelíana Brynjúlfsdóttir, formaður emeliana_bryn@hotmail.com
Agnes Lilja Jóakimsdóttir senga-97@simnet.is
Birta Guðlaug Sigmarsdóttir birta0606@gmail.com
Birta Laufdal Pálmadóttir birtapalmadottir@gmail.com
Anna Mjöll Hjaltadóttir mjollanna@gmail.com

 

 

                                                                                        september 2017