Nemendafélag FSH

Endurtöku- og sjúkrapróf

Endurtöku- og sjúkrapróf verða haldin miðvikudaginn 20. desember

Hér að neðan er listi yfir þau próf sem vitað er um á þessu stigi ef fleiri próf bætast við listan verða þau skráð hérna inn:

Kl. 8:30
JARÐ2AJ05(21)
SÁLF2ID05(11)
ÞÝSK1GR05(11)
ENSK3BO05(31)
ÍSLE2MÁ05(21)

Kl. 13:00
LÍFF3EF05(21)
SAGA1YS05(11)
DANS2LO05(11)
STÆR3HI05(51)

 

Þau próf sem tekin verða í húsnæði Framhaldsskólans á Húsavík verða haldin á sal. Próf fjarnema hafa verið send á viðeigandi staði.

Haft hefur verið samband við alla nemendur sem eiga rétt á þessum prófum. Nemendum sem eru í vafa um hvort þeir hafa verið skráðir í þessi próf er bent á að hafa samband við Halldór aðstoðarskólameistara.