Nemendafélag FSH

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Nemendur sem ljúka skilgreindu starfsnámi á framhaldsskólastigi eiga kost á viðbótarnámi til undirbúnings námi á háskólastigi. Slíku námi lýkur með stúdentsprófi sem er samræmt í tilteknum greinum.
Til þess að fá starfsnám auk viðbótarnáms viðurkennt til stúdentsprófs skal heildarnám nemenda verða sem hér segir (velja skal aðra af eftirfarandi tveimur leiðum):

1. Viðbótarnámið geta nemendur skipulagt sjálfir í samráði við hlutaðeigandi framhaldsskóla miðað við skilgreind markmið um áframhaldandi nám á háskólastigi.

2. Nemendur geta lokið námi í ákveðnum greinum skv. Aðalnámsskrá Framhaldsskóla.

Nánari upplýsingar veitir áfangastjóri.