Félagsfræðibraut

 Félagsfræðibraut  (FÉ)

140 einingar, meðalnámstími er 8 annir.

Félagsfræðibraut er ætlað að veita nemendum góða og almenna undirstöðuþekkingu í bóklegu námi með áherslu á samfélagsgreinar. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla, einkum á sviði félagsvísinda.

Grein

Kjarni

 

Kjörsvið

Íslenska

ÍSL103 203 303 403 503

15 ein.

633

Stærðfræði

STÆ103 203

 6 ein.

303 313 403 413 503

Enska

ENS103 203 303 403 503

15 ein.

 

Danska

DAN103 203

 6 ein.

 

Þýska

ÞÝS103 203 303 403

12 ein.

 

Félagsfræði

FÉL103 203

 6 ein.

303 403

Landafræði

LAN103

 3 ein.

 

Saga

SAG103 203 303

 9 ein.

183 313 403

Sálfræði

SÁL103

3 ein.

203 303 403

Uppeldisfræði UPP103 3 ein. 203 303

Hagfræði

REK103 / ÞJÓ103

 3 ein.

 

Lífsleikni

LKN103

 3 ein.

 

Náttúrufræði

NÁT103 113 123

 9 ein.

 

Íþróttir

ÍÞR 8 einingar

 8 ein.

 
       
Kjörsvið, 10 áfangar, a.m.k. 3 línur   30 ein.  
Óbundnar valgreinar (frjálst val)   12 ein.  

Nemendur velja 2 áfanga af SÁL103, UPP103, REK103 OG ÞJÓ103 í kjarna. 

Nemendur taka 98 ein. kjarna, 30 ein. úr kjörsviði og 12 ein. eru valgreinar.

Nemendur undir 18 ára aldri, sem innritast á Félagsfræðibraut með grunnskólaeinkunn lægri en 7 í íslensku, ensku og/eða stærðfræði hefja nám í viðkomandi námsgrein(um) í hægferðaráfanga eða áföngum.