Nemendafélag FSH

Námsbrautir

Við Framhaldsskólann á Húsavík er boðið upp á þrjár námsleiðir til stúdentsprófs auk almennrar brautar og starfsbrautar. Allir nýnemar eru innritaðir samkvæmt námskrá frá 2011 en nemendur, sem komnir eru langt með stúdentspróf samkvæmt eldri námskrá, geta þó innritast á eldri brautir að höfðu samráði við aðstoðarskólameistara.

Námsbrautir samkvæmt nýrri námskrá:

Almenn braut

Félags- og hugvísindabraut

Heilsunuddbraut NÝTT!

Náttúruvísindabraut

Opin stúdentsbraut

Starfsbraut

Hér má sjá dæmi um framvindu náms á nýjum brautum.

Inntökuskilyrði á brautirnar er að finna hér.

 

Námsbrautir samkvæmt eldri námskrá:

Almenn braut

Félagsfræðibraut

Náttúrufræðibraut

Starfsbraut

Viðbótarnám til stúdentsprófs