Nemendafélag FSH

Undanfarareglur í eldra kerfi

Almenn regla:

 1. Fyrsti tölustafur í áfanganúmeri segir til um röð áfanga, t.d. er ÍSL103 undanfari ÍSL203.
 2. Ef tveir eða fleiri áfangar hafa sama tölustaf fremstan í áfanganúmeri hafa þeir sama undanfara, t.d. má taka STÆ313 á undan STÆ303 svo framarlega sem nemendur eru búnir með STÆ203 eða hægferðarkeðjuna.

Undanfarareglur hægferða:

 1. Íslenska og enska:  Röðin er 102 – 202 – 212
 2. Stærðfræði: Eftirtaldar raðir eru leyfilegar:
  102 – 122 – 202
  102 – 202 – 122
  122 – 102 – 202

NÁT áfangarnir:

NÁT103 er undanfari á LÍF103, LÍF113 og LOL103
NÁT113 er undanfari á JAR103
NÁT123 er undanfari á JAR103, EFN103, EÐL103 og LOL103

Sértækar reglur:

 1. Eðlisfræði: Gerð er krafa um að nemendur hafi lokið STÆ303 áður en þeir taka EÐL203, enn fremur er æskilegt að nemendur lesi STÆ403 samhliða eða hafi lokið honum.
 2. Líffræði: EFN103 er undanfari á LÍF103 ásamt NÁT103.
 3. Undanfarareglur séráfanga sjúkraliðabrautar: Sjá vef Menntamálaráðuneytisins.
 4. Íslenska: Eftir ÍSL303 má taka 503 á undan 403
 5. Saga: Verkefnaáfangann SAG503 má taka á undan SAG403.