Skólareglur H18

Nýjar skólareglur voru samþykktar á vorönn 2017.  Við vekjum einnig sérstaka athygli á nýjum skólasóknarreglum sem voru samþykktar á vorönn 2018 og hafa nú tekið gildi. Skólareglur skiptast í þrennt:

Reglur um hegðun, umgengni og samskipti

Reglur um skólasókn

Reglur um námsmat, námsframvindu og próf