Húslestur 6.1.2015

1. tbl. 25. árgangur þriðjudaginn 6. janúar 2015.  Ritstj. og ábm. Herdís Þ. Sigurðardóttir

Velkomin til starfa á nýju ári!

Húslestur hefur ýmsar upplýsingar að geyma. Lesið hann vandlega og haldið honum til haga. Lesið einnig vel kaflana um áfangakerfið og reglur skólans í skólanámsskrá á vef skólans. Enn fremur eru flestar brautalýsingar á vef skólans.  Þá er oft ýmsar upplýsingar og tilkynningar að finna á tilkynningatöflu við nemendainngang.
 Kennsla hefst skv. stundatöflu þriðjudaginn 6. janúar kl. 8:00.

Starfsfólk skólans
Skólameistari:  Dóra Ármannsdóttir. Viðtalstímar eftir samkomulagi.
Aðstoðarskólameistari: Herdís Þ. Sigurðardóttir. Viðtalstímar eftir samkomulagi virka daga kl. 8-14.
Námsráðgjafi:  Rakel Dögg Hafliðadóttir. Viðtalstímar á mánudögum 8:30-16 og þriðjudögum 8-12:30.
Skólahjúkrunarfræðingur:  Brynhildur Gísladóttir.  Viðtalstímar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-14.
Fjármálastjóri:  Svava Björg Kristjánsdóttir.  Viðvera alla virka daga kl. 8-12.
Ritari: Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir. Opnunartímar skrifstofu alla virka daga kl. 8-14.
Bókavörður: Elín Kristjánsdóttir.  Opnunartímar bókasafns alla virka daga á kennslutíma. Elín er við kl. 8-14 mánudaga til fimmtudaga og 8-13 á föstudögum.
Umsjónarmaður húsnæðis: Guðrún Reynisdóttir.
Félagsmála- og forvarnarfulltrúi: Sigurður Narfi Rúnarsson.
Kerfisstjóri: Aðalgeir Sævar Óskarsson. Viðtalstímar á mán. 10-12, þri. 10-11:30 og fim. 10-11.

Kennarar á vorönn 2015
Auður Jónasdóttir                    Starfsbraut.  Viðtalstímar auglýstir síðar.
Ásta Svavarsdóttir                    Íslenska; listir, menning og vísindi.  Viðtalstímar auglýstir síðar.
Björgvin R. Leifsson                 Efnafræði; líffræði; náttúrufræði. Viðtalstímar á þriðjudögum kl.
                                               10:20-11:20.
Gunnar Árnason                      Félagsfræði; matur og menning; námstækni og hvatning; sálfræði.
                                               Viðtalstímar auglýstir síðar.
Gunnar Baldursson                  Eðlisfræði; efnafræði; náttúrufræði; jarðfræði.  Viðtalstímar auglýstir síðar.
Halla Rún Tryggvadóttir           Danska.  Viðtalstímar auglýstir síðar.
Ingólfur Freysson                     Íþróttir; skyndihjálp; smiðja; uppeldisfræði. Viðtalstímar á miðvikudögum kl.
                                               11:25-12:25.
Knútur Arnar Hilmarsson         Stærðfræði.  Viðtalstímar auglýstir síðar.
Rakel Dögg Hafliðadóttir         Námstækni og hvatning; tölfræði.
Smári Sigurðsson                    Enska; þýska. Viðtalstímar á miðvikudögum kl. 10:20-11:20.
Valdimar Stefánsson               Listir, menning og vísindi;saga; stærðfræði.  Viðtalstímar auglýstir síðar.

Allir kennarar hafa viðtalstíma og verða þeir auglýstir síðar á flatskjá við inngang nemenda.

Umsjónarkennarar og umsjón