Íþróttir V14

Íþróttatímar eru í íþróttahöll, ýmist í aðalsal eða þreksal.  Íþróttir eru allar í stokkum og er hægt að velja um tíma í A, B, C eða D stokk.


Nemendur, sem eru búnir með ÍÞR201 geta fengið að fara í sund og/eða stunda aðra útivist í samráði við íþróttakennara.

Íþróttatímar fyrir afreksfólk í íþróttum verða í C stokki.  Í sumum tilfellum getur myndast árekstur milli íþrótta og annarra tíma.  Ef svo er skulu þessir nemendur mæta í íþróttatímana.  Íþróttakennari útskýrir nánar hvað felst í því að vera valinn í þennan hóp.

Athugið vel að aðrir nemendur geta líka verið í íþróttum í C stokki.

Þeir sem ekki hafa fengið íþróttir í töflu snúi sér til aðstoðarskólameistara.
Þeir sem eru með íþróttaárekstur hafi samband við íþróttakennara.

 

Ýmsar upplýsingar