Húslestur 8.1.2014

1. tbl. 24. árgangur miðvikudaginn 8. janúar 2014.  Ritstj. og ábm. Herdís Þ. Sigurðardóttir

Velkomin til starfa á nýju ári!

Húslestur hefur ýmsar upplýsingar að geyma. Lesið hann vandlega og haldið honum til haga. Lesið einnig vel kaflana um áfangakerfið og reglur skólans í Skólanámsskrá á vef skólans. Enn fremur eru brautalýsingar á vef skólans.  Þá er oft ýmsar upplýsingar og tilkynningar að finna á tilkynningatöflu við nemendainngang.
 Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 8. janúar kl. 9:05.

Starfsfólk skólans
Skólameistari:  Dóra Ármannsdóttir. Viðtalstímar eftir samkomulagi.
Aðstoðarskólameistari: Herdís Þ. Sigurðardóttir. Viðtalstímar eftir samkomulagi alla virka daga kl. 8-14.
Námsráðgjafi:  Gunnar Árnason. Viðtalstímar auglýstir síðar.
Skólahjúkrunarfræðingur:  Brynhildur Gísladóttir.  Viðtalstímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00-14:00.
Fjármálastjóri:  Svava Björg Kristjánsdóttir.
Ritari: Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir. Opnunartímar skrifstofu alla virka daga kl. 8:00 - 13:00.
Bókavörður: Elín Kristjánsdóttir.  Opnunartímar bókasafns alla virka daga á kennslutíma.
Umsjónarmaður húsnæðis: Guðrún Reynisdóttir.
Kerfisstjóri: Aðalgeir Sævar Óskarsson. Viðtalstímar mánud. 10-12, þriðjud. 10-11:30 og fimmtud. 10-11.
Félagsmála- og forvarnarfulltrúi: Sigurður Narfi Rúnarsson.

 

Kennarar á vorönn 2014

Arnhildur Pálmadóttir              Grunnteikning, listir, menning og vísindi.
Auður Jónasdóttir                    Starfsbraut
Ásta Svavarsdóttir                    Íslenska, listir, menning og vísindi.
Björgvin R. Leifsson                 Efnafræði, líffræði, náttúrufræði, tölfræði.
Gunnar Árnason                      Enska, sálfræði
Gunnar Baldursson                  Eðlisfræði, efnafræði, jarðfræði, listir, menning og vísindi, náttúrufræði.
Ingólfur Freysson                    Félagsfræði, íþróttir, skyndihjálp, uppeldisfræði.
Knútur Arnar Hilmarsson         Stærðfræði.
Smári Sigurðsson                    Enska, þýska.
Svava Björg Kristjánsdóttir      Danska.
Valdimar Stefánsson               Saga, stærðfræði

Allir kennarar hafa viðtalstíma og verða þeir auglýstir síðar á töflu á nemendagangi.

Umsjónarkennarar og umsjón