Húslestur 5.5.2014

5. tbl. 24. árgangur mánudaginn 5. maí 2014.  Ritstj. og ábm. Herdís Þ. Sigurðardóttir

Efni:

1. Fjórða fjarvistatalning annarinnar.  Viðmið er 92% mæting.   
Mætingarreglur FSH

2. Vali fyrir haustönn 2014 er lokið. Þeim sem hafa ekki valið en vilja vera í námi á næstu önn er bent á að hafa samband við aðstoðarskólameistara

3. Próftafla vorannar 2014.

4. Innritun eldri nemenda, fæddra 1997 eða fyrr, fyrir haustönn 2014 er hafin og lýkur 10. júní.  Nemendur á vorönn 2014, sem hafa valið í Innu fyrir næstu önn þurfa ekki að innrita sig sérstaklega.

7. Brautaskipti:  Nemendur, sem vilja skipta um braut, t.d. af almennri braut yfir á stúdentsbraut, þurfa að hafa samband við aðstoðarskólameistara sem allra fyrst.