Nemendafélag FSH

9.3.2020

Forinnritun nemenda í 10.bekk

Forinnritun nemenda í 10.bekk stendur yfir á vef Menntamálastofnunar frá 9.mars til 13. apríl 2020. Allar upplýsingar um námsbrautir sem í boði eru í FSH má finna HÉR.

Hér má sjá nánari upplýsingar um dagsetningar tengdar innritun.
Innritun á starfsbraut fara fram dagana 01.02.2020-29.02.2020
Forinnritun 10. bekkinga fer fram dagana 09.03.2020-13.04.2020
Lokainnritun 10. bekkinga fer fram 06.05.2020-10.06.2020
Innritun annarra en 10. bekkinga fer fram 06.04.2020-31.05.2020.

Einnig er hægt að hafa samband við Halldór Jón Gíslason aðstoðarskólameistara með því að senda póst á halldor@fsh.is eða að hringja í síma 464-1344.