Nemendafélag FSH

11.2.2020

Námsmatsdagar í Framhaldsskólanum á Húsavík

Föstudaginn 14. febrúar er námsmatsdagur hjá okkur í Framhaldsskólnum á Húsavík, þá er engin starfsemi í skólanum.

Við minnum á að mánudagurinn 17. febrúar og þriðjudagurinn 18. febrúar eru einnig námsmatsdagar.

Vonumst til að þessir dagar komi sér vel fyrir alla.