Nemendafélag FSH

10.12.2019

Skólinn lokaður 11.desember

Skólinn lokaður 11.desember.

Vegna þess að Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðbúnaðarstig úr appelsínugulu í rautt fyrir Norðurland eystra miðvikudaginn 11.12.2019 vegna óveðurs, verður skólinn lokaður þann dag. Þau próf sem vera áttu á morgun, miðvikudaginn 11.12.2019 verða flutt á miðvikudaginn 18.12.2019.

Þau próf sem um ræðir eru;

STÆR2VH05(22)

ENSK1RL05(02)

ENSK2BL05(11)

 

The school will be closed on the 11th of December

Due to the Department of Civil Protection and Emergency Management and the Icelandic Met Office increasing the weather alert from orange to red for the North East of Iceland for tomorrow, Wednesday the 11th of December, the school will be closed that day. The exams that were scheduled for the 11th of December will be moved to the 18th of December.

The exams that were scheduled for the 11th are as follows;

STÆR2VH05(22)

ENSK1RL05(02)

ENSK2BL05(11)

 

Bestu kveðjur öll og hafið það notalegt heimavið í óveðrinu.