Nemendafélag FSH

20.12.2019

Gleðileg jól

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 6. janúar með örtímum kl: 12:00.

Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar kl. 08:15.

Hafið það gott yfir hátíðarar og við vonum að þið heyrið jóla- og nýjárskveðjur frá okkur í útvarpinu.

Gleðileg jól.