Nemendafélag FSH

29.11.2019

Opnun skólans fyrir prófatíð.

Þeir nemendur sem hyggjast nýta húsnæði skólans eftir lokun í undirbúningi fyrir prófatíð geta haft samband við Gunnu húsvörð í síma 894-2579 til þess að láta opna skólann á milli klukkan 16-22 á virkum dögum og 10-22 um helgar.