Nemendafélag FSH

13.11.2019

Hvernig skapa ég mína eigin framtíð?

 

Hvaða störf verða til í framtíðinni og möguleikar tækni til fjarvinnu


Dagsetning: 15. nóv. 2019


Tími: 10:00- 11:30


Staðsetning: Á sal skólans.


Kynnir: Halldór Kristinn Harðarson, KÁ/AKÁ- norðlenskur rappari með meiru


Innslag 1. Helena Sigurðardóttir – Hvaða störf verða í framtíðinni? Kennsluráðgjafi hjá Háskóla Akureyrar
Innslag 2. Eydís Ósk Ingadóttir-Hvernig varð ég teiknari og 3D sérfræðingur?
Animator & 3D Artist hjá Myrkur Games
Innslag 3. Daníel og alter ego- Að vinna við að spila tölvuleiki- hvernig gerist það? Daníel er rafíþróttamaður. Búsettur á Akureyri
Innslag 4. Tryggvi Hjaltason – Hvernig verð ég meistari alheimsins heima hjá mér? Yfirmaður greiningardeildar hjá CCP og formaður hugverkaráðs. Býr og vinnur í Vestmannaeyjum.