29.8.2019

Hafragrautur

Í vetur ætlar Gunna okkar að sjóða handa nemendum og starfsfólki Framhaldsskólans á Húsavík rjúkandi heitan hafragraut sem hver og einn getur gert að sínum með ávöxtum, kanil ofl.

Grauturinn verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá 09:50-10:05 niðrí í matsal nemenda.

Ekki láta þetta framhjá þér fara! :)