Nemendafélag FSH

15.3.2019

Dillidagar 2019 - Myndir

Í síðustu viku voru Dillidagar haldnir hátíðlegir í FSH.

Þeir voru settir í hádeginu á þriðjudeginum og enduðu á föstudagskvöldinu með frábærri árshátíð.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í Dillidögunum fyrir skemmtilega daga.

Nemendaráð og árshátíðarnefnd fá sérstakt hrós fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í þetta verkefni.