Nemendafélag FSH

11.2.2019

Tannverndarvika - Myndir

Vikuna 4.-8. febrúar síðastliðinn stóðu embætti landlæknis og tannlæknafélags Íslands fyrir tannverndarviku.

Skilaboðin voru þau að landsmenn ættu að huga betur að tannheilsunni.

Heilsuráð Framhaldsskólans á Húsavík leitaði til Lyfju á Húsavík og fengu hjá þeim prufur af tannkremi og munnskoli.