Nemendafélag FSH

1.2.2019

Síðbúinn bóndadagur - Myndir

Í dag var mikið stuð í framhaldsskólanum þar sem haldið var uppá síðbúinn bóndadag.

Nemendur mættu klæddir eins og bændur, fóru í reiptog og borðuðu súrmat.

Einnig var bóndi ársins 2019 í FSH krýndur. En að þessu sinni var það hann Rafnar Máni Gunnarsson og óskum við honum innilega til hamingju með það.