Nemendafélag FSH

15.5.2018

Heilsunuddbraut í samstarfi við Fjölbrautaskólann við Ármúla

Framhaldsskólinn á Húsavík vinnur um þessar mundir að uppsetningu heilsunuddbrautar í samstarfi við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Ráðgert er að hefja kennslu á brautinni á haustönn 2018.

HÉR má nálgast upplýsingar um brautina.

Tekið er við skráningum á netfangið halldor@fsh.is. Skráning stendur yfir frá 21. maí til 10. ágúst.