Nemendafélag FSH

19.2.2018

Vegna jarðskjálfta viðvarana

Kæru nemendur!

Í ljósi yfirlýsingar Ríkislögreglustjóra og Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra setjum við hér inn hlekk á síðu almannavarna. Þar er farið yfir viðbrögð við jarðskjálfta. Það er mikilvægt að nemendur og forráðamenn kynni sér hvernig bregðast skuli við jarðskjálfta.

Sjá hér