Nemendafélag FSH

9.1.2018

Stöðupróf í hollensku í VMA

Verkmenntaskólinn á Akureyri hyggst halda stöðupróf í hollensku í lok janúar.

Ef einhverjir nemendur í FSH vilja þreyta þetta próf eru þeir beðnir um að hafa samband við Halldór Jón aðstoðarskólameistara með því að senda póst á netfangið halldor@fsh.is í síðasta lagi á föstudaginn 12. janúar.

Kostnaður nemanda fyrir próftöku verður líklega um 15.000 kr.