Nemendafélag FSH

21.12.2017

Skólagjöld vegna vorannar 2018

Góðan dag.

Skólagjöld hafa verið send út á nemendur eða forráðamenn þeirra vegna vorannar 2018.

Sjá greiðsluseðil í heimabanka, athugið að greiðsluseðill er ekki sendur út með bréfpósti!

Fjarnemar sem ekki hafa fengið kröfu á sinn heimabanka eiga von á því eftir áramót.

Góðar stundir :)