Nemendafélag FSH

29.12.2017

Skólabyrjun 2018

Önnin 2018 hefst hjá nemendum skólans fimmtudaginn 4. janúar en þann dag er umsjónartími kl. 8:15. Kennsla hefst skv. stundaskrá kl. 10:05.

Skrifstofa skólans opnar þriðjudaginn 2. janúar kl. 8:00.
Miðvikudagur 3. janúar er starfsdagur kennara.

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum og starfsfólki farsældar á nýju ári með ósk um ánægjulegt samstarf.