Nemendafélag FSH

21.12.2017

Gleðileg jól!

Framhaldsskólinn á Húsavík óskar nemendum sínum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Kennsla hefst á nýju ári fimmtudaginn 4. janúar:
Umsjónartími kl. 8:15.
Kennsla hefst skv. stundaskrá kl. 10:05.

Skólameistari