Nemendafélag FSH

1.11.2017

Innritun fyrir vorönn 2018

Innritunartímabil fyrir vorönn 2018 er hafið. Sækja má um nám á vefsíðu Menntagáttar eða með því að senda póst á aðstoðarskólamesitara eða með því að hringja í síma 464-1344. 

Ef sótt er um í gegnum síma eða tölvupóst þarf eftirfarandi að koma fram:
Nafn
Kennitala
Virkt netfang
Símanúmer
Upplýsingar um áfanga sem sótt er um (amk. fjölda eininga sem sótt er um)

Upplýsingar um áfanga í boði á vorönn 2018 er að finna HÉR.

Almennar upplýsingar um fjarnám er að finna HÉR.