Nemendafélag FSH

17.10.2017

Valdagur á fimmtudag!

Kæru nemendur!

Munið að valdagurinn  er á fimmtudaginn! Haldinn verður umsjónartími kl. 14:35 í stofu 1 þar sem umsjónarkennarar aðstoða nemendur við valið. Ætlast er til að allir nýnemar mæti. Öðrum nemendum er einnig frjálst að mæta. Æskilegt er að nemendur komi með eigin tölvur.