Nemendafélag FSH

18.10.2017

Skólaheimsókn 10. bekkjar

Þriðjudaginn 17. október fékk FSH heimsókn frá grunnskólunum í nágrenninu.  Þeir skólar sem komu voru Grunnskólinn á Þórshöfn, Grunnskóli Raufarhafnar, Öxarfjarðarskóli, Reykjahlíðarskóli, Stórutjarnaskóli og Borgarhólsskóli.

Dagskrá

Kl. 10:00 Móttaka og nemendum skipt í hópa

Kl. 10:15 Nemendum boðið að ganga í kennslustundir.

Kl. 11:00 Matarsmiðja: heilsuráð skólans fjallar um mikilvægi góðrar næringar og býður nemendum að smakka hafragraut í ýmsum búningi

Kl. 11:30 Kynning á námsframboði og félagslífi við FSH á sal

Kl. 12:20 Matur í Borgarhólsskóla

 

FSH þakkar öllum sem komu að skólaheimsókninni og við vonumst til að sjá ykkur sem flest á næsta ári :)

 Fleirri myndir má sjá hér