15.10.2017
Íslandsmót í Boccia
Íslandsmótið í Boccia var haldið í íþróttahöllinni á Húsavík þann 13. október sl. Nemendur í afreksíþróttum í FSH voru á meðal þeirra sem önnuðust dómgæslu á mótinu.
Íslandsmótið í Boccia var haldið í íþróttahöllinni á Húsavík þann 13. október sl. Nemendur í afreksíþróttum í FSH voru á meðal þeirra sem önnuðust dómgæslu á mótinu.