Nemendafélag FSH

18.10.2017

Forsetaheimsókn 18.10.17

í dag vorum nemendur og starfsfólk FSH heiðruð með nærveru forseta okkar Guðna Th. Jóhannessonar og forsetafrú Elizu Reid.

Dagskráin hófst með ávarpi Herdísar skólameistara þar sem hún bauð forsetahjónin hjartanlega velkomin í FSH. Ágúst Þór Brynjarsson og Guðrún María Guðnadóttir fluttu að því loknu glæsilegt tónlistaratriði og svo tók forsetinn orðið. Samsöngur að lokum “Ég er kominn heim”.

Myndir má sjá hér.