13.9.2017
Framhaldsskólinn á Húsavík 30 ára!
Föstudaginn 15. september verður haldið upp á 30 ára afmæli skólans. Hátíðarhöldin fara fram í húsnæði skólans að Stóragarði 10.
Dagskrá:
13:00-14:00 Opið hús með verkefnasýningum nemenda
14:00-15:00 Formleg afmælisathöfn í sal skólans
15:00-16:00 Veitingar
Allir hjartanlega velkomnir!